Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2018 11:38 Kennaranámið virðist heilla. Vísir/Vilhelm Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira