Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:23 Emil eltir uppi Eden Hazard í kvöld. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira