Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 10. september 2018 19:45 Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Á hálfu ári hafa Pieta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, veitt 160 viðtöl.Edda Arndal, geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur, er forstöðumaður Píeta-samtakanna.Vísir/EgillEfnt var til málþingsins Stöndum saman gegn sjálfsvígum í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í dag. Edda Arndal, forstöðumaður Píeta samtakanna, sem veita einstaklingum í sjálfsvígsvanda og aðstandendum ráðgjöf, fór yfir reynsluna af fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Hún segir ljóst að mikil þörf hafi verið fyrir úrræðið sem stendur fólki endurgjaldslaust til boða. „Við erum til að mynda búin að taka um 160 viðtöl, ef ég man rétt, frá því að við opnuðum. Og við höfum tekið móti á milli 70 og 90 símtölum,“ segir Edda. Heilbrigðisráðherra greindi frá því að hún hefði samþykkt allar fimmtíu tillögurnar sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun um fækkun sjálfsvíga á Íslandi. Tillögurnar eru nokkuð víðtækar og eru sumar samhljóma geðheilbrigðisáætlun stjórnvalda. Farið verður yfir áframhaldandi fjármögnun aðgerðanna í fjárlagavinnu en Svandís segir að brýnt hafi verið að sýna skjót viðbrögð en ný skýrsla frá landlækni sýnir meðal annars að sjálfsvígshugsanir hafa aukist hjá stúlkum á síðustu árum. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Á hálfu ári hafa Pieta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, veitt 160 viðtöl.Edda Arndal, geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur, er forstöðumaður Píeta-samtakanna.Vísir/EgillEfnt var til málþingsins Stöndum saman gegn sjálfsvígum í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í dag. Edda Arndal, forstöðumaður Píeta samtakanna, sem veita einstaklingum í sjálfsvígsvanda og aðstandendum ráðgjöf, fór yfir reynsluna af fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Hún segir ljóst að mikil þörf hafi verið fyrir úrræðið sem stendur fólki endurgjaldslaust til boða. „Við erum til að mynda búin að taka um 160 viðtöl, ef ég man rétt, frá því að við opnuðum. Og við höfum tekið móti á milli 70 og 90 símtölum,“ segir Edda. Heilbrigðisráðherra greindi frá því að hún hefði samþykkt allar fimmtíu tillögurnar sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun um fækkun sjálfsvíga á Íslandi. Tillögurnar eru nokkuð víðtækar og eru sumar samhljóma geðheilbrigðisáætlun stjórnvalda. Farið verður yfir áframhaldandi fjármögnun aðgerðanna í fjárlagavinnu en Svandís segir að brýnt hafi verið að sýna skjót viðbrögð en ný skýrsla frá landlækni sýnir meðal annars að sjálfsvígshugsanir hafa aukist hjá stúlkum á síðustu árum.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30
25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29
Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30