Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 21:02 Abbas gagnrýndi Trump og stefnu hans gagnvart Palestínu. Vísir/EPA Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19
Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40
Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50
Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49