„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 09:30 Southgate hefur gert vel með enska landsliðið vísir/getty Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30