Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2018 15:30 Griffen hefur verið einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar síðustu ár. vísir/getty Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. Hegðunin furðulega náði hámarki síðasta laugardag er hann lét öllum illum látum á hóteli í Minneapolis. Þá hótaði hann því að skjóta einhvern þó svo hann væri ekki með byssu. Nú hefur komið í ljós að hegðun hans hefur verið einkennileg í margar vikur. Í lögregluskýrslu kemur fram að starfsmaður Vikings hafi staðfest að Griffen hafi verið mjög óstöðugur á æfingasvæðinu síðustu vikur. Með stuttan þráð og öskrandi á fólk í tíma og ótíma. Eiginkona hans íhugar að fara frá honum en leikmaðurinn fór af heimili þeirra á dögunum um miðja nótt. Hann fór til liðsfélaga og kom ekki aftur fyrr en nokkrum dögum síðar. Hann sagði að Guð hefði sagt sér að standa upp og fara. Fjölskylda Griffen óttast um öryggi sitt og Vikings hefur reynt að sjá til þess að hún sé örugg. Félagið hefur enda skikkað hann í meðferð. Eftir heimsókn frá lögreglu samþykkti Griffen að fara á geðsjúkrahús. Sú ferð gekk ekki vel því Griffen hoppaði út úr bílnum á miðri leið þar sem hann óttaðist að einhver ætlaði að skjóta hann. Griffen er kominn á geðsjúkrahús í dag og byrjaður í meðferð. NFL Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. Hegðunin furðulega náði hámarki síðasta laugardag er hann lét öllum illum látum á hóteli í Minneapolis. Þá hótaði hann því að skjóta einhvern þó svo hann væri ekki með byssu. Nú hefur komið í ljós að hegðun hans hefur verið einkennileg í margar vikur. Í lögregluskýrslu kemur fram að starfsmaður Vikings hafi staðfest að Griffen hafi verið mjög óstöðugur á æfingasvæðinu síðustu vikur. Með stuttan þráð og öskrandi á fólk í tíma og ótíma. Eiginkona hans íhugar að fara frá honum en leikmaðurinn fór af heimili þeirra á dögunum um miðja nótt. Hann fór til liðsfélaga og kom ekki aftur fyrr en nokkrum dögum síðar. Hann sagði að Guð hefði sagt sér að standa upp og fara. Fjölskylda Griffen óttast um öryggi sitt og Vikings hefur reynt að sjá til þess að hún sé örugg. Félagið hefur enda skikkað hann í meðferð. Eftir heimsókn frá lögreglu samþykkti Griffen að fara á geðsjúkrahús. Sú ferð gekk ekki vel því Griffen hoppaði út úr bílnum á miðri leið þar sem hann óttaðist að einhver ætlaði að skjóta hann. Griffen er kominn á geðsjúkrahús í dag og byrjaður í meðferð.
NFL Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30