Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. september 2018 23:43 Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25