Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. september 2018 06:15 Richard Ashcroft var með eitthvað rusl í vasanum í sjónvarpinu. Fréttablaðið Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve. Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve.
Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36
Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30