Systkini þingmanns snúast gegn honum með sláandi auglýsingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2018 18:46 Paul Gosar þykir umdeildur. Vísir/Getty Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018 Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018
Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira