Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag.
Cloe var heldur eftirsótt af mörgum liðum á Íslandi enda átti hún gott sumar með ÍBV en hún hefur nú ákveðið að spila annað tímabil með ÍBV.
Cloe var valinn besti leikmaður liðsins annað árið í röð á lokahófi ÍBV en hún fékk sömu verðlaun í fyrra.
Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
