Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. október 2018 12:35 Bjarnheiður Hallsdóttir er formaður SF. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður. Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður.
Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45