Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 11:14 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann vísar því alfarið á bug að forysta verkalýðshreifingarinnar beri ábyrgð á hruni krónunnar. Vísir/Egill Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15