Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2018 21:18 Hardy var öflug í kvöld. vísir/ernir Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira
Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira