Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2018 21:18 Hardy var öflug í kvöld. vísir/ernir Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira