Brady stöðvaði Patrick Mahomes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 09:18 Brady var frábær í nótt og fagnar hér í leiknum. vísir/getty Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. Kansas City hefur venjulega keyrt yfir andstæðinga sína í upphafi leikjanna en New England var að aldrei að fara að leyfa því að gerast. Heimamenn tóku nefnilega völdin og leiddu frá upphafi. Hið frábæra lið Kansas City kom þó til baka og komst yfir um smá tíma. Það var skammgóður vermir. Kansas jafnaði, 40-40, er þrjár mínútur voru eftir en Tom Brady, leikstjórnandi New England, stýrði liðinu og klukkunni fullkomlega á lokamínútunum. Stilti upp í einfalt vallarmark sem Gostkowski kláraði um leið og leiknum lauk. Þetta var 200. sigurleikurinn á ferli Tom Brady. Hann kastaði boltanum 340 jarda sem og fyrir einu sigurmarki. Hann kastaði engum bolta frá sér. Nýja undrabarnið í deildinni, Patrick Mahomes hjá Kansas City, var með 352 jarda og fjögur snertimörk. Hann kastaði aftur á móti tvisvar frá sér. Það var dýrt. Hér má sjá öll helstu tilþrifin í leiknum. LA Rams er þar með eina liðið sem hefur unnið alla sex leiki sína í upphafi tímabilsins.Úrslit: New England-Kansas City 43-40 Atlanta-Tampa Bay 34-29 Cincinnati-Pittsburgh 21-28 Cleveland-LA Chargers 14-38 Houston-Buffalo 20-13 Miami-Chicago 31-28 Minnesota-Arizona 27-17 NY Jets-Indianapolis 42-34 Oakland-Seattle 3-27 Washington-Carolina 23-17 Denver-LA Rams 20-23 Dallas-Jacksonville 40-7 Tennessee-Baltimore 0-21Í nótt: Green Bay - San Francisco Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. Kansas City hefur venjulega keyrt yfir andstæðinga sína í upphafi leikjanna en New England var að aldrei að fara að leyfa því að gerast. Heimamenn tóku nefnilega völdin og leiddu frá upphafi. Hið frábæra lið Kansas City kom þó til baka og komst yfir um smá tíma. Það var skammgóður vermir. Kansas jafnaði, 40-40, er þrjár mínútur voru eftir en Tom Brady, leikstjórnandi New England, stýrði liðinu og klukkunni fullkomlega á lokamínútunum. Stilti upp í einfalt vallarmark sem Gostkowski kláraði um leið og leiknum lauk. Þetta var 200. sigurleikurinn á ferli Tom Brady. Hann kastaði boltanum 340 jarda sem og fyrir einu sigurmarki. Hann kastaði engum bolta frá sér. Nýja undrabarnið í deildinni, Patrick Mahomes hjá Kansas City, var með 352 jarda og fjögur snertimörk. Hann kastaði aftur á móti tvisvar frá sér. Það var dýrt. Hér má sjá öll helstu tilþrifin í leiknum. LA Rams er þar með eina liðið sem hefur unnið alla sex leiki sína í upphafi tímabilsins.Úrslit: New England-Kansas City 43-40 Atlanta-Tampa Bay 34-29 Cincinnati-Pittsburgh 21-28 Cleveland-LA Chargers 14-38 Houston-Buffalo 20-13 Miami-Chicago 31-28 Minnesota-Arizona 27-17 NY Jets-Indianapolis 42-34 Oakland-Seattle 3-27 Washington-Carolina 23-17 Denver-LA Rams 20-23 Dallas-Jacksonville 40-7 Tennessee-Baltimore 0-21Í nótt: Green Bay - San Francisco Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira