Doug Ellis er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2018 12:52 Doug Ellis varð 94 ára gamall. Getty/Neville Williams Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri. Ellis gegndi stjórnarformennsku í félaginu í tvígang, en í seinna skiptið frá 1982 til 2006. Ellis seldi hlut sinn í félaginu til bandaríska auðmannsins Randy Lerner árið 2006 og var Ellis þá gerður að heiðursforseta félagsins. Í frétt BBC kemur fram að þegar Aston Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni í apríl 2016 sagðist Ellis aldrei hafa verið hryggari og vonaði að hann myndi lifa þann dag að sjá liðið snúa aftur í deild þeirra bestu. Ellis hlaut riddaratign árið 2012 fyrir góðgerðarstörf. Ellis auðgaðist á sínum yngri árum í ferðamannageiranum. Hann hlaut viðurnefnið Deadly Doug þegar hann starfaði innan fótboltans, en hann þótti á köflum miskunnarlaus í garð knattspyrnustjóra sem ekki þóttu standa sig í stykkinu. Á þeim 35 árum sem hann gegndi stjórnarformennsku í Aston Villa réði hann alls þrettán stjóra til starfa, meðal annars Slóvakann Jozef Venglos sem var fyrsti maðurinn frá landi utan Bretlandseyja til að stýra liði í efstu deild enska boltans.⚡️ “RIP Sir Doug”https://t.co/OgIZYHWSxd — Aston Villa FC (@AVFCOfficial) October 11, 2018Extremely sad to hear Doug Ellis has passed away today. Made it possible to fulfill my dream of playing for Villa, something I'll be eternally grateful to him for. Rest in peace, Chairman, sincere gratitude from me and mine.#UTVpic.twitter.com/czz02gP1tr — Stan Collymore (@StanCollymore) October 11, 2018 Andlát Enski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri. Ellis gegndi stjórnarformennsku í félaginu í tvígang, en í seinna skiptið frá 1982 til 2006. Ellis seldi hlut sinn í félaginu til bandaríska auðmannsins Randy Lerner árið 2006 og var Ellis þá gerður að heiðursforseta félagsins. Í frétt BBC kemur fram að þegar Aston Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni í apríl 2016 sagðist Ellis aldrei hafa verið hryggari og vonaði að hann myndi lifa þann dag að sjá liðið snúa aftur í deild þeirra bestu. Ellis hlaut riddaratign árið 2012 fyrir góðgerðarstörf. Ellis auðgaðist á sínum yngri árum í ferðamannageiranum. Hann hlaut viðurnefnið Deadly Doug þegar hann starfaði innan fótboltans, en hann þótti á köflum miskunnarlaus í garð knattspyrnustjóra sem ekki þóttu standa sig í stykkinu. Á þeim 35 árum sem hann gegndi stjórnarformennsku í Aston Villa réði hann alls þrettán stjóra til starfa, meðal annars Slóvakann Jozef Venglos sem var fyrsti maðurinn frá landi utan Bretlandseyja til að stýra liði í efstu deild enska boltans.⚡️ “RIP Sir Doug”https://t.co/OgIZYHWSxd — Aston Villa FC (@AVFCOfficial) October 11, 2018Extremely sad to hear Doug Ellis has passed away today. Made it possible to fulfill my dream of playing for Villa, something I'll be eternally grateful to him for. Rest in peace, Chairman, sincere gratitude from me and mine.#UTVpic.twitter.com/czz02gP1tr — Stan Collymore (@StanCollymore) October 11, 2018
Andlát Enski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira