Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2018 14:31 Þyrlan sést hér taka flugið í síðasta skiptið í gærkvöldi. Vísir/Getty Fimm eru sagðir hafa verið um borð í þyrlu tælenska auðjöfursins Vichai Srivaddhanaprabha sem brotlenti fyrir utan leikvang knattspyrnuliðsins Leicester City, King Power Stadium, í gærkvöldi. Þar á meðal voru Vichai sjálfur, sem er eigandi liðsins, og önnur tveggja dætra hans, að því er fréttaveitan Reuters hefur eftir heimildarmönnum sínum. Ekki hefur þó enn fengið staðfest frá viðeigandi yfirvöldum hversu margir voru um borð í þyrlunni og ekki heldur hvort einhver hafi látist í slysinu. Í frétt Reuters segir að auk Vichai og dóttur hans hafi tveir flugmenn verið um borð í þyrlunni og ein manneskja til viðbótar, en nafn hennar er ekki þekkt.Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester City.Vísir/GettySögusagnir um að Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester City, hefði verið í þyrlunni er hún brotlenti komust á kreik í kjölfar slyssins. Þær reyndust ekki sannar en Puel ræddi slysið í samtali við Radio France í dag. Hann sagði slysið hamfarafregnir og vottaði öllum hlutaðeigandi samúð sína. Þyrla Vichars brotlenti eftir leik Leicester og West Ham United á King Power Stadium í gærkvöldi. Mikill eldur blossaði upp þegar þyrlan skall til jarðar. Vichar, sem keypti félagið árið 2010, hefur það fyrir sið að fara upp í þyrlu sína á miðjum leikvanginum eftir þá leiki sem Leicester spilar á heimavelli.Stuðningsmenn Leicester City hafa flykkst að leikvanginum í dag.Vísir/getty Asía Bretland Enski boltinn Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Fimm eru sagðir hafa verið um borð í þyrlu tælenska auðjöfursins Vichai Srivaddhanaprabha sem brotlenti fyrir utan leikvang knattspyrnuliðsins Leicester City, King Power Stadium, í gærkvöldi. Þar á meðal voru Vichai sjálfur, sem er eigandi liðsins, og önnur tveggja dætra hans, að því er fréttaveitan Reuters hefur eftir heimildarmönnum sínum. Ekki hefur þó enn fengið staðfest frá viðeigandi yfirvöldum hversu margir voru um borð í þyrlunni og ekki heldur hvort einhver hafi látist í slysinu. Í frétt Reuters segir að auk Vichai og dóttur hans hafi tveir flugmenn verið um borð í þyrlunni og ein manneskja til viðbótar, en nafn hennar er ekki þekkt.Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester City.Vísir/GettySögusagnir um að Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester City, hefði verið í þyrlunni er hún brotlenti komust á kreik í kjölfar slyssins. Þær reyndust ekki sannar en Puel ræddi slysið í samtali við Radio France í dag. Hann sagði slysið hamfarafregnir og vottaði öllum hlutaðeigandi samúð sína. Þyrla Vichars brotlenti eftir leik Leicester og West Ham United á King Power Stadium í gærkvöldi. Mikill eldur blossaði upp þegar þyrlan skall til jarðar. Vichar, sem keypti félagið árið 2010, hefur það fyrir sið að fara upp í þyrlu sína á miðjum leikvanginum eftir þá leiki sem Leicester spilar á heimavelli.Stuðningsmenn Leicester City hafa flykkst að leikvanginum í dag.Vísir/getty
Asía Bretland Enski boltinn Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14