Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 18:17 Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af aukinni uppgræðslu lands. Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári. Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári.
Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33
Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22