Greinir frá hjónabandserfiðleikum og að dæturnar hafi fæðst eftir glasafrjóvgun Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2018 15:19 Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. Barack Obama gegndi embætti forseta á árunum 2009 til 2017. Getty/Marla Aufmuth Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira