Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:00 Aleksander Ceferin og Jack Ma. Vísir/Getty Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira