Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:00 Aleksander Ceferin og Jack Ma. Vísir/Getty Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Sjá meira