Vandræðalegasti vítadómur ársins setur pressu á VAR í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 16:30 Dómari í Ástralíu að nota VAR. Vísir/Getty VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira