Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 07:30 Kawhi Leonard hefur verið frábær með Toronto-liðinu í vetur. Vísir/Getty Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.Kawhi Leonard kom aftur inn í lið Toronto Raptors eftir tveggja leikja hvíld og var í stóru hlutverki í 114-105 útisigri á liði Sacramento Kings. Leonard endaði með 25 stig og 11 fráköst. Toronto liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð síðan eina tap tímabilsins sem kom á móti Milwaukee Bucks 29. október síðastliðinn. Þetta var annað tap Sacramento Kings í röð eftir fimm sigurleiki í röð þar á undan. Willie Cauley-Stein og Buddy Hield skoruðu báðir 24 stig og De'Aaron Fox var með 20 stig.LeBron James var einni stoðsendingu frá þrennunni þegar hann hjálpaði Los Angeles Lakers liðinu að vinna 114-110 heimasigur á Minnesota Timberwolves í spennuleik. James endaði leikinn með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Derrick Rose átti aftur mjög flottan leik og skoraði 31 stig á 37 mínútum og Jimmy Butler var með 24 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis átti sinn besta leik síðan að hann meiddist á olnboga á dögunum og New Orleans Pelicans vann loksins sigur eftir sex töð í röð. Anthony Davis var með 32 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í 107-98 sigri á Chicago Bulls. Jrue Holiday var einnig góður með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar.Hassan Whiteside átti rosalegan leik þegar Miami Heat vann 95-88 sigur á San Antonio Spurs en miðherjinn endaði með 29 stig, 20 fráköst og 9 varin skot sem er það mesta sem einn leikmaður hefur varið í leik á tímabilinu. Þetta var fyrsti sigur Miami á San Antonio í fjögur ár.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 105-114 Utah Jazz - Dallas Mavericks 117-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 94-100 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 89-87 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 107-98 Atlanta Hawks - New York Knicks 107-112 Miami Heat - San Antonio Spurs 95-88 Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 86-95 Orlando Magic - Detroit Pistons 96-103 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 114-110 NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.Kawhi Leonard kom aftur inn í lið Toronto Raptors eftir tveggja leikja hvíld og var í stóru hlutverki í 114-105 útisigri á liði Sacramento Kings. Leonard endaði með 25 stig og 11 fráköst. Toronto liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð síðan eina tap tímabilsins sem kom á móti Milwaukee Bucks 29. október síðastliðinn. Þetta var annað tap Sacramento Kings í röð eftir fimm sigurleiki í röð þar á undan. Willie Cauley-Stein og Buddy Hield skoruðu báðir 24 stig og De'Aaron Fox var með 20 stig.LeBron James var einni stoðsendingu frá þrennunni þegar hann hjálpaði Los Angeles Lakers liðinu að vinna 114-110 heimasigur á Minnesota Timberwolves í spennuleik. James endaði leikinn með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Derrick Rose átti aftur mjög flottan leik og skoraði 31 stig á 37 mínútum og Jimmy Butler var með 24 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis átti sinn besta leik síðan að hann meiddist á olnboga á dögunum og New Orleans Pelicans vann loksins sigur eftir sex töð í röð. Anthony Davis var með 32 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í 107-98 sigri á Chicago Bulls. Jrue Holiday var einnig góður með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar.Hassan Whiteside átti rosalegan leik þegar Miami Heat vann 95-88 sigur á San Antonio Spurs en miðherjinn endaði með 29 stig, 20 fráköst og 9 varin skot sem er það mesta sem einn leikmaður hefur varið í leik á tímabilinu. Þetta var fyrsti sigur Miami á San Antonio í fjögur ár.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 105-114 Utah Jazz - Dallas Mavericks 117-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 94-100 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 89-87 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 107-98 Atlanta Hawks - New York Knicks 107-112 Miami Heat - San Antonio Spurs 95-88 Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 86-95 Orlando Magic - Detroit Pistons 96-103 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 114-110
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira