Borgaraþjónustan aðstoðar Íslendingana sem eru í haldi Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 13:06 Áströlsk yfirvöld birtu þessar myndir í tengslum við málið en virði efnanna er um 2,5 milljónir ástralskra dollara. ástralska tollgæslan Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Þetta segir Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, í samtali við Vísi. Hann segir að borgararþjónustan sé að veita aðstoð sem henni er vanalega unnt að gera en samkvæmt upplýsingum á vef stjórnarráðsins snýr slík aðstoð meðal annars að því finna lögmenn sem hafa sérþekkingu á viðkomandi réttarsviði. Greint var frá því í morgun að tveir Íslendingar hefðu verið handteknir í Melbourne síðastliðinn mánudag. Báðir hafa þeir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 13. febrúar. Annar mannanna var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Melbourne þar sem fjögur kíló af kókaíni fundust í ferðatösku hans. Hinn maðurinn var handtekinn á hóteli í Melbourne en á hótelherbergi hans fundust 2,7 kíló af kókaíni. Vísir hafði í morgun samband við áströlsku tollgæsluna sem vísaði á áströlsku alríkislögregluna fyrir frekari upplýsingar um málið. Ekki hefur náðst í fjölmiðlafulltrúa lögreglunnar í síma en Vísir sendi fyrirspurn vegna málsins á lögreglu. Mikill tímamismunur er á Íslandi og Ástralíu; komið er miðnætti í Melbourne og fimmtudagurinn 8. nóvember. Eyjaálfa Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir Íslendingar í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku í annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. 7. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Þetta segir Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, í samtali við Vísi. Hann segir að borgararþjónustan sé að veita aðstoð sem henni er vanalega unnt að gera en samkvæmt upplýsingum á vef stjórnarráðsins snýr slík aðstoð meðal annars að því finna lögmenn sem hafa sérþekkingu á viðkomandi réttarsviði. Greint var frá því í morgun að tveir Íslendingar hefðu verið handteknir í Melbourne síðastliðinn mánudag. Báðir hafa þeir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 13. febrúar. Annar mannanna var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Melbourne þar sem fjögur kíló af kókaíni fundust í ferðatösku hans. Hinn maðurinn var handtekinn á hóteli í Melbourne en á hótelherbergi hans fundust 2,7 kíló af kókaíni. Vísir hafði í morgun samband við áströlsku tollgæsluna sem vísaði á áströlsku alríkislögregluna fyrir frekari upplýsingar um málið. Ekki hefur náðst í fjölmiðlafulltrúa lögreglunnar í síma en Vísir sendi fyrirspurn vegna málsins á lögreglu. Mikill tímamismunur er á Íslandi og Ástralíu; komið er miðnætti í Melbourne og fimmtudagurinn 8. nóvember.
Eyjaálfa Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir Íslendingar í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku í annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. 7. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Tveir Íslendingar í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku í annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. 7. nóvember 2018 06:30