Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2018 08:37 Olof Palme var forsætisráðherra Svíþjóðar þegar hann var skotinn til bana árið 1986 í miðborg Stokkhólms. vísir/getty Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30