Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2018 23:45 Skipið Fjordvik við hafnargarðinn í Helguvík. Vísir/Jóhann K. Starfsmenn Köfunarþjónustunnar munu hafa unnið að því í kvöld að byggja pall við sementsflutningaskipið Fjordvik sem rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar í nótt. Munu starfsmennirnir verða að störfum í alla nótt og er vonast til að með því móti verði hægt að koma hollenskum sérfræðingum um borð í skipið á morgun sem munu meta umfang skaðans og segja til um hvað þurfi að gerast til að bjarga skipinu. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, átti fund með fulltrúum Umhverfisstofnunar, hafnaryfirvalda Helguvíkurhafnar og fulltrúum Landhelgisgæslunnar um stöðu mála. Þar var aðgerðaáætlun rædd en Kjartan segir í samtali við Vísi að hún sé ekki fullkomin heldur til bráðabirgða fyrir næstu skref, sem miðar einmitt að því að koma umræddum palli upp við skipið. Hollenskir sérfræðingar, sem starfa fyrir alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í björgun skipa, munu svo fara um borð í skipið til að meta skemmdir og koma með tillögur um mögulegar leiðir til að bjarga skipinu. Kjartan segir ljóst að olíu lekur frá skipinu, það finnist á lyktinni, en óvíst er hvort sement hafi lekið. Það komi væntanlega í ljós á morgun þegar sérfræðingarnir fara um borð í skipið. Krefjandi aðstæður er á vettvangi enda hefur verið mikið hvassviðri í kvöld og því spáð áfram fram undir morgun. Skipið er þó ekki á mikilli hreyfingu við hafnargarðinn, að sögn Kjartans. Strand í Helguvík Tengdar fréttir Mannbjörg í Helguvík þar sem skip strandaði Eriðar aðstæður eru á vettvangi. 3. nóvember 2018 02:06 Sjórinn lemur harkalega á skipsskrokknum - Mikill leki kominn að skipinu Töluverður leki er kominn að birgðaskipinu Fjordvik sem rakk upp í utanverðan hafnargarðinn á innsiglingu að Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ í nótt. 3. nóvember 2018 05:15 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Starfsmenn Köfunarþjónustunnar munu hafa unnið að því í kvöld að byggja pall við sementsflutningaskipið Fjordvik sem rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar í nótt. Munu starfsmennirnir verða að störfum í alla nótt og er vonast til að með því móti verði hægt að koma hollenskum sérfræðingum um borð í skipið á morgun sem munu meta umfang skaðans og segja til um hvað þurfi að gerast til að bjarga skipinu. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, átti fund með fulltrúum Umhverfisstofnunar, hafnaryfirvalda Helguvíkurhafnar og fulltrúum Landhelgisgæslunnar um stöðu mála. Þar var aðgerðaáætlun rædd en Kjartan segir í samtali við Vísi að hún sé ekki fullkomin heldur til bráðabirgða fyrir næstu skref, sem miðar einmitt að því að koma umræddum palli upp við skipið. Hollenskir sérfræðingar, sem starfa fyrir alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í björgun skipa, munu svo fara um borð í skipið til að meta skemmdir og koma með tillögur um mögulegar leiðir til að bjarga skipinu. Kjartan segir ljóst að olíu lekur frá skipinu, það finnist á lyktinni, en óvíst er hvort sement hafi lekið. Það komi væntanlega í ljós á morgun þegar sérfræðingarnir fara um borð í skipið. Krefjandi aðstæður er á vettvangi enda hefur verið mikið hvassviðri í kvöld og því spáð áfram fram undir morgun. Skipið er þó ekki á mikilli hreyfingu við hafnargarðinn, að sögn Kjartans.
Strand í Helguvík Tengdar fréttir Mannbjörg í Helguvík þar sem skip strandaði Eriðar aðstæður eru á vettvangi. 3. nóvember 2018 02:06 Sjórinn lemur harkalega á skipsskrokknum - Mikill leki kominn að skipinu Töluverður leki er kominn að birgðaskipinu Fjordvik sem rakk upp í utanverðan hafnargarðinn á innsiglingu að Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ í nótt. 3. nóvember 2018 05:15 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Sjórinn lemur harkalega á skipsskrokknum - Mikill leki kominn að skipinu Töluverður leki er kominn að birgðaskipinu Fjordvik sem rakk upp í utanverðan hafnargarðinn á innsiglingu að Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ í nótt. 3. nóvember 2018 05:15
15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10