Bolt semur ekki í Ástralíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. nóvember 2018 08:30 Bolt í leik með Mariners. vísir/getty Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018 Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018
Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30
Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn