Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 23:30 Ronaldo hefur alltaf hugsað vel um mömmu sína. vísir/getty Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira