Repúblikani tryggir sér nauma kosningu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 21:04 Rick Scott fer nú úr embætti ríkisstjóra Flórída og á öldungadeildina. AP/J. Scott Applewhite Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04