Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 14:30 Mahomes hefur spilað ótrúlega vel í vetur. vísir/getty Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“ NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00