Staðfest að fimmtíu hafi látið lífið í eldunum í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2018 23:30 Bærinn Paradise hefur svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir. AP/John Locher Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27
Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00