Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 12:07 Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni Vísir/Vilhelm Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári.
Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira