Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2018 08:17 Hin 42 ára Kyrsten Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix í gærkvöldi. AP/Rick Scuteri Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15