Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 22:22 Boris Johnson fyrir utan heimili Theresu May að Downingstræti 10. EPA/ Will Oliver Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Johnson, sem gengdi embætti utanríkisráðherra á árunum 2016 til 2018, var einn helsti baráttumaður fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Johnson skrifaði í vikulegum dálki sínum í dagblaðinu Telegraph um samningaviðræður ríkisstjórnar May. „Ég trúi því ekki en ríkisstjórnin virðist stefna í allsherjar uppgjöf. Við erum við það að skrifa undir samning sem gerir stöðu okkar enn verri en hún er nú. Skilmálarnir líkjast þeim sem nýlendum yrði gert að samþykkja,“ skrifaði utanríkisráðherrann fyrrverandi. Sitt sýnist hverjum um Brexit samningaviðræðurnar en í vikunni sagði Jo Johnson, bróðir Boris, af sér sem ráðherra samgöngumála í ríkisstjórn May. Jo Johnson sagði að ástæða uppsagnarinnar væri sú að Bretland væri á leið í ógöngur í Brexit. Hvatti hann til þess að breska þjóðin fengi annað tækifæri til þess að segja skoðun sína á væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Johnson, sem gengdi embætti utanríkisráðherra á árunum 2016 til 2018, var einn helsti baráttumaður fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Johnson skrifaði í vikulegum dálki sínum í dagblaðinu Telegraph um samningaviðræður ríkisstjórnar May. „Ég trúi því ekki en ríkisstjórnin virðist stefna í allsherjar uppgjöf. Við erum við það að skrifa undir samning sem gerir stöðu okkar enn verri en hún er nú. Skilmálarnir líkjast þeim sem nýlendum yrði gert að samþykkja,“ skrifaði utanríkisráðherrann fyrrverandi. Sitt sýnist hverjum um Brexit samningaviðræðurnar en í vikunni sagði Jo Johnson, bróðir Boris, af sér sem ráðherra samgöngumála í ríkisstjórn May. Jo Johnson sagði að ástæða uppsagnarinnar væri sú að Bretland væri á leið í ógöngur í Brexit. Hvatti hann til þess að breska þjóðin fengi annað tækifæri til þess að segja skoðun sína á væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23
Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00
Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41