Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2018 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn
Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira