Stemmningin á Alþingi í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 11:51 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var á meðal þingmanna á Alþingi í morgun. Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40
Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30
Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56