Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 14:12 Sergej W. við dómsuppkvaðninguna í dag. vísir/getty Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Ekki er vitað hver þessi maður er en hann er kallaður Sergej W í málsskjölum. 29 ára gamall Rússi sem fluttist til Þýskalands er hann var 13 ára gamall. Hann hefur rétt á nafnleynd. Hann var sakfelldur fyrir að hafa reynt að myrða 28 manns. Hann á þess utan að greiða sekt upp á rúmar tvær milljónir króna til handa varnarmanninum Marc Bartra sem meiddist mest í árásinni. Hann þurfti að fara í aðgerð þar sem sprengjubrot var fjarlægt úr handlegg hans. Sergej sprengdi þrjár sprengjur er rúta liðsins fór frá hóteli sínu fyrir leik í Meistaradeildinni. Mikil mildi þótti að enginn skildi látast í þessari árás. Saksóknari sagði að Sergej W. hefði slegið lán og síðan veðjað á að hlutabréf í Dortmund myndu falla. Þannig ætlaði hann að græða. Hann reyndi að klína glæpnum á hryðjuverkasamtök en komst ekki upp með það. Saksóknari vildi fá Sergej dæmdan í lífstíðarbann. Sprengjumaðurinn sagðist aldrei hafa ætlað að myrða neinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Ekki er vitað hver þessi maður er en hann er kallaður Sergej W í málsskjölum. 29 ára gamall Rússi sem fluttist til Þýskalands er hann var 13 ára gamall. Hann hefur rétt á nafnleynd. Hann var sakfelldur fyrir að hafa reynt að myrða 28 manns. Hann á þess utan að greiða sekt upp á rúmar tvær milljónir króna til handa varnarmanninum Marc Bartra sem meiddist mest í árásinni. Hann þurfti að fara í aðgerð þar sem sprengjubrot var fjarlægt úr handlegg hans. Sergej sprengdi þrjár sprengjur er rúta liðsins fór frá hóteli sínu fyrir leik í Meistaradeildinni. Mikil mildi þótti að enginn skildi látast í þessari árás. Saksóknari sagði að Sergej W. hefði slegið lán og síðan veðjað á að hlutabréf í Dortmund myndu falla. Þannig ætlaði hann að græða. Hann reyndi að klína glæpnum á hryðjuverkasamtök en komst ekki upp með það. Saksóknari vildi fá Sergej dæmdan í lífstíðarbann. Sprengjumaðurinn sagðist aldrei hafa ætlað að myrða neinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30