„Menn munu kalla City vonbrigði ef liðið vinnur ekki Meistaradeildina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. nóvember 2018 17:45 Guardiola á æfingu City vísir/getty Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. City varð Englandsmeistari í vor og bætti mörg met í leiðinni, meðal annars mesta stigafjölda sem náðst hefur í deildinni. Liðið er á góðri leið með að verja titil sinn, á toppi deildarinnar og ósigrað eftir 13 umferðir. Í kvöld mætir liðið Lyon í Frakklandi í næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stig í þeim leik tryggir City áfram í 16-liða úrslitin, sigur tryggir þeim toppsæti riðilsins. „Þeir sem að elska okkur ekki, þeir sem horfa mikið í peningana, þeir munu segja tímabilið hjá okkur vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina,“ sagði Guardiola. „Hinir, sérstaklega stuðningsmenn okkar, munu sjá að það er ánægjulegt að horfa á leikina okkar og verða ánægð með hvað strákarnir eru að gera. Ég er nokkuð viss um að það fólk sjái ekki eftir neinu hjá liðinu síðustu 12, 15 mánuði.“ „Það er mesta hrós sem lið getur fengið.“ „En við viljum komast áfram í Meistaradeildinni, halda áfram á sama róli í úrvalsdeildinni og mæta í útsláttarkeppnina eftir áramót með alla heila og tilbúna til þess að gera það sem þarf.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. City varð Englandsmeistari í vor og bætti mörg met í leiðinni, meðal annars mesta stigafjölda sem náðst hefur í deildinni. Liðið er á góðri leið með að verja titil sinn, á toppi deildarinnar og ósigrað eftir 13 umferðir. Í kvöld mætir liðið Lyon í Frakklandi í næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stig í þeim leik tryggir City áfram í 16-liða úrslitin, sigur tryggir þeim toppsæti riðilsins. „Þeir sem að elska okkur ekki, þeir sem horfa mikið í peningana, þeir munu segja tímabilið hjá okkur vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina,“ sagði Guardiola. „Hinir, sérstaklega stuðningsmenn okkar, munu sjá að það er ánægjulegt að horfa á leikina okkar og verða ánægð með hvað strákarnir eru að gera. Ég er nokkuð viss um að það fólk sjái ekki eftir neinu hjá liðinu síðustu 12, 15 mánuði.“ „Það er mesta hrós sem lið getur fengið.“ „En við viljum komast áfram í Meistaradeildinni, halda áfram á sama róli í úrvalsdeildinni og mæta í útsláttarkeppnina eftir áramót með alla heila og tilbúna til þess að gera það sem þarf.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti