Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2018 11:52 Þrívíddargangbrautin í Kansas. Mynd/Kansas City Star Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45
Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00