Tvö önnur sjónarhorn á áreksturinn hjá þýsku stelpunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 16:00 Sophia Floersch. Mynd/Instagram/vanamersfoortracing Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018 Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira