Siðanefndarinnar bíður meiri vinna en búist var við Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2018 15:48 Austurvöllur er ansi jólalegur þessa dagana. Klaustur bar má sjá í bakgrunni, á milli Dómkirkjunnar og Alþingis. Vísir/Vilhelm Vinna siðanefndar Alþingis vegna Klaustursmálsins svokallaða er umfangsmeiri en Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, formaður nefndarinnar og fyrrverandi forseti Alþingis, gerði ráð fyrir. Hún segir það að hluta til vegna þess að um er að ræða ný lög og að þetta sé í fyrsta sinn sem nefndin fái mál til umfjöllunar. Nefndin hefur enn ekki hafið störf en hún hefur fundað einu sinni til að undirbúa vinnuna. Lagaskrifstofa Alþingis safnar nú gögnum vegna málsins og mun nefndin hefja störf þegar því er lokið.Ekkert annað erindi borist forsætisnefnd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og einn sexmenninganna á Klaustri, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun að ef Siðanefndin ætlaði að kalla eftir upptökum af samtalinu á Klaustri ætti að kalla eftir öllum upptökum af samtölum þingmanna sem til eru. Samkvæmt upplýsingum frá Alþingi þyrfti forsætisnefnd þó sérstaklega að berast erindi þess efnis sem hún þyrfti þá að vísa til siðanefndar. „Forsætisnefnd ákveður hvað hún felur siðanefndinni að gera. Siðanefndin tekur engar slíkar ákvarðanir,“ segir Ásta Ragnheiður í samtali við Vísi. Þórhallur Vilhjálmsson, forstöðumaður Lagadeildar Alþingis, segir að undirbúningsvinna sé í fullum gangi og að einungis eitt mál sé á borði nefndarinnar. Hann segir að nú sé verði að afla gagna, bæði frumgagna sem og umfjöllunar úr fjölmiðlum. Síðan muni Alþingi einnig afla upplýsinga frá þingmönnum og segir að yfirleitt sé gert ráð fyrir skriflegri gagnaöflun. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Tilbúinn að mæta eiðsvarinn fyrir siðanefnd og segja frá því sem hann hefur heyrt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að ef siðanefnd vilji kalla eftir upptökum til að taka fyrir segist hann skilja það sem svo að nefndin vilji fá allar upptökur af samtölum þingmanna sem til eru. 5. desember 2018 09:09 Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. 4. desember 2018 06:00 Vilja fá upptökurnar af samtali þingmannana á Klaustri Siðanefnd hefur verið kölluð saman í fyrsta skipti síðan hún var stofnuð árið 2016. 4. desember 2018 20:49 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Vinna siðanefndar Alþingis vegna Klaustursmálsins svokallaða er umfangsmeiri en Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, formaður nefndarinnar og fyrrverandi forseti Alþingis, gerði ráð fyrir. Hún segir það að hluta til vegna þess að um er að ræða ný lög og að þetta sé í fyrsta sinn sem nefndin fái mál til umfjöllunar. Nefndin hefur enn ekki hafið störf en hún hefur fundað einu sinni til að undirbúa vinnuna. Lagaskrifstofa Alþingis safnar nú gögnum vegna málsins og mun nefndin hefja störf þegar því er lokið.Ekkert annað erindi borist forsætisnefnd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og einn sexmenninganna á Klaustri, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun að ef Siðanefndin ætlaði að kalla eftir upptökum af samtalinu á Klaustri ætti að kalla eftir öllum upptökum af samtölum þingmanna sem til eru. Samkvæmt upplýsingum frá Alþingi þyrfti forsætisnefnd þó sérstaklega að berast erindi þess efnis sem hún þyrfti þá að vísa til siðanefndar. „Forsætisnefnd ákveður hvað hún felur siðanefndinni að gera. Siðanefndin tekur engar slíkar ákvarðanir,“ segir Ásta Ragnheiður í samtali við Vísi. Þórhallur Vilhjálmsson, forstöðumaður Lagadeildar Alþingis, segir að undirbúningsvinna sé í fullum gangi og að einungis eitt mál sé á borði nefndarinnar. Hann segir að nú sé verði að afla gagna, bæði frumgagna sem og umfjöllunar úr fjölmiðlum. Síðan muni Alþingi einnig afla upplýsinga frá þingmönnum og segir að yfirleitt sé gert ráð fyrir skriflegri gagnaöflun.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Tilbúinn að mæta eiðsvarinn fyrir siðanefnd og segja frá því sem hann hefur heyrt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að ef siðanefnd vilji kalla eftir upptökum til að taka fyrir segist hann skilja það sem svo að nefndin vilji fá allar upptökur af samtölum þingmanna sem til eru. 5. desember 2018 09:09 Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. 4. desember 2018 06:00 Vilja fá upptökurnar af samtali þingmannana á Klaustri Siðanefnd hefur verið kölluð saman í fyrsta skipti síðan hún var stofnuð árið 2016. 4. desember 2018 20:49 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Tilbúinn að mæta eiðsvarinn fyrir siðanefnd og segja frá því sem hann hefur heyrt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að ef siðanefnd vilji kalla eftir upptökum til að taka fyrir segist hann skilja það sem svo að nefndin vilji fá allar upptökur af samtölum þingmanna sem til eru. 5. desember 2018 09:09
Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. 4. desember 2018 06:00
Vilja fá upptökurnar af samtali þingmannana á Klaustri Siðanefnd hefur verið kölluð saman í fyrsta skipti síðan hún var stofnuð árið 2016. 4. desember 2018 20:49