Nafnar Gunnars Braga íhuga að vísa honum úr hóp sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2018 11:20 Gunnar Bragi bíður þess að Gunnarar landsins kveði upp dóm sinn. Vísir/Vilhelm Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54