Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2018 11:21 Í skýrslunni er fjallað um almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Fréttablaðið/GVA Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér. Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér.
Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira