Segir Sigmund og Önnu Kolbrúnu hafa fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. desember 2018 11:37 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins. Fréttablaðið/Ernir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að Anna Kolbrún Árnadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu fyrir flokkinn. Komið hefur fram að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru komnir í launalaust leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Áttu þeir mörg ummæli á upptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir voru hins vegar líka viðstödd á Klaustur bar þann 20. nóvember þegar upptakan var gerð. Aðspurður um framtíð þeirra tveggja innan þingflokksins segir Þorsteinn að þau hafi fullan stuðning. „Við verðum bara að sjá til hvernig framtíðin spilast.“Ummælin forkastanleg Hann segist ekki hafa getað fylgst með fréttum í morgun og því ekki heyrt upptökuna af því þegar Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi samflokkskona hans, var til umræðu. „Það er löngu nóg komið af þessum ummælum sem þarna komu fram. Þau eru forkastanleg og það er enginn sem hefur uppi varnartilburði út af þeim,“ segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að forysta flokksins hafi verið í góðu sambandi við grasrótina. Auðvitað er fólk, hvað á ég að segja, felmtri slegið yfir þessu eins og allir. Það eru allir náttúrulega sorgmæddir yfir svona ummælum sem falla og þau eru forkastanlegt og enginn maður ætti að hafa uppi varnartilburði út af þeim.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að Anna Kolbrún Árnadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu fyrir flokkinn. Komið hefur fram að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru komnir í launalaust leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Áttu þeir mörg ummæli á upptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir voru hins vegar líka viðstödd á Klaustur bar þann 20. nóvember þegar upptakan var gerð. Aðspurður um framtíð þeirra tveggja innan þingflokksins segir Þorsteinn að þau hafi fullan stuðning. „Við verðum bara að sjá til hvernig framtíðin spilast.“Ummælin forkastanleg Hann segist ekki hafa getað fylgst með fréttum í morgun og því ekki heyrt upptökuna af því þegar Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi samflokkskona hans, var til umræðu. „Það er löngu nóg komið af þessum ummælum sem þarna komu fram. Þau eru forkastanleg og það er enginn sem hefur uppi varnartilburði út af þeim,“ segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að forysta flokksins hafi verið í góðu sambandi við grasrótina. Auðvitað er fólk, hvað á ég að segja, felmtri slegið yfir þessu eins og allir. Það eru allir náttúrulega sorgmæddir yfir svona ummælum sem falla og þau eru forkastanlegt og enginn maður ætti að hafa uppi varnartilburði út af þeim.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51
Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00