Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. desember 2018 17:35 Mótmælendur hafa valdið usla á götum Brussel í dag. Dursun Aydemir/Getty Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Það eru flæmskir hægriflokkar sem standa á bak við mótmælin sem stafa af ótta um að samþykktin gæti leitt til aukins fjölda innflytjenda í Belgíu. Lögreglan þurfti að beita mótmælendur táragasi og háþrýstivatnsbyssum þar sem töluvert var um átök milli mótmælenda og lögreglu. Þá efndu hópar vinstrifólks til gagnmótmæla sem drógu að sér um þúsund manns.Þó nokkur ríki ósátt við samþykktina Stærsti flokkurinn sem á aðild að ríkisstjórn Belgíu, N-VA flokkurinn, ákvað eftir að forsætisráðherra landsins Charles Michel, skrifaði undir samþykktina að ganga út úr ríkisstjórninni. Samþykktin var í júlí samþykkt af öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna en aðeins 164 þeirra undirrituðu hana. Meðal þeirra ríkja sem hafa neitað að innleiða samþykktina eru Bandaríkin, Austurríki, Ítalía, Ungverjaland, Slóvakía og Pólland. Belgía Evrópa Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Það eru flæmskir hægriflokkar sem standa á bak við mótmælin sem stafa af ótta um að samþykktin gæti leitt til aukins fjölda innflytjenda í Belgíu. Lögreglan þurfti að beita mótmælendur táragasi og háþrýstivatnsbyssum þar sem töluvert var um átök milli mótmælenda og lögreglu. Þá efndu hópar vinstrifólks til gagnmótmæla sem drógu að sér um þúsund manns.Þó nokkur ríki ósátt við samþykktina Stærsti flokkurinn sem á aðild að ríkisstjórn Belgíu, N-VA flokkurinn, ákvað eftir að forsætisráðherra landsins Charles Michel, skrifaði undir samþykktina að ganga út úr ríkisstjórninni. Samþykktin var í júlí samþykkt af öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna en aðeins 164 þeirra undirrituðu hana. Meðal þeirra ríkja sem hafa neitað að innleiða samþykktina eru Bandaríkin, Austurríki, Ítalía, Ungverjaland, Slóvakía og Pólland.
Belgía Evrópa Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47