Sara og Gylfi knattspyrnufólk ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 13:58 Gylfi Þór og Sara Björk eru stjörnuleikmenn íslensku landsliðanna. Vísir/Eyþór/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. Gylfi er einn af lykilmönnum Everton og hefur átt frábæra byrjun á yfirstandandi tímabili. Hann hefur skorað sjö mörk og gefið tvær stoðsendingar í 17 leikjum á tímabilinu til þessa. Hann var að vanda í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og bar fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar í Þjóðadeildinni í haust. Gylfi spilaði alla leiki Íslands á HM og skoraði mark Íslands gegn Króatíu. Sara Björk er einn besti leikmaður Wolfsburg, eins besta félagsliðs Evrópu. Hún átti stóran þátt í að koma liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en meiddist í þeim leik sem svo tapaðist í framlengingu. Wolfsburg vann tvöfalt heimafyrir í vor, annað árið í röð. Wolfsburg hefur enn ekki tapað leik í þýsku deildinni á yfirstandandi tímabili, Sara hefur tekið þátt í átta þeirra og skorað eit mark. Sara er fyrirliði íslenska landsliðsins og lék átta landsleiki á árinu, en íslenska liðið var hársbreidd frá því að tryggja sig í umspil um sæti á HM. Í kjörinu, sem fjölmargir innan knattspyrnuhreyfingarinnar koma að, var Alfreð Finnbogason í öðru sæti og Jóhann Berg Guðmundsson því þriðja. Kvennamegin var Sif Atladóttir önnur og Glódís Perla Viggósdóttir þriðja. Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. Gylfi er einn af lykilmönnum Everton og hefur átt frábæra byrjun á yfirstandandi tímabili. Hann hefur skorað sjö mörk og gefið tvær stoðsendingar í 17 leikjum á tímabilinu til þessa. Hann var að vanda í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og bar fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar í Þjóðadeildinni í haust. Gylfi spilaði alla leiki Íslands á HM og skoraði mark Íslands gegn Króatíu. Sara Björk er einn besti leikmaður Wolfsburg, eins besta félagsliðs Evrópu. Hún átti stóran þátt í að koma liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en meiddist í þeim leik sem svo tapaðist í framlengingu. Wolfsburg vann tvöfalt heimafyrir í vor, annað árið í röð. Wolfsburg hefur enn ekki tapað leik í þýsku deildinni á yfirstandandi tímabili, Sara hefur tekið þátt í átta þeirra og skorað eit mark. Sara er fyrirliði íslenska landsliðsins og lék átta landsleiki á árinu, en íslenska liðið var hársbreidd frá því að tryggja sig í umspil um sæti á HM. Í kjörinu, sem fjölmargir innan knattspyrnuhreyfingarinnar koma að, var Alfreð Finnbogason í öðru sæti og Jóhann Berg Guðmundsson því þriðja. Kvennamegin var Sif Atladóttir önnur og Glódís Perla Viggósdóttir þriðja.
Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira