Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 10:30 "Sérðu það fyrir þér Guðni, Ísland á HM í Katar 2022?“ gæti Infantino hafa spurt Guðna Bergsson þegar þeir félagar horfðu saman á Ísland gera jafntefli við Argentínu í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira