Brýndi þingheim að standa vörð um lífsgæði aldraðra Kristján Már Unnarsson skrifar 11. desember 2018 22:30 Ellert B. Schram í ræðustól Alþingis í dag. Mynd/Alþingi. 47 árum eftir að hann flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi, þá 32 ára gamall, steig Ellert B. Schram á ný í ræðustól Alþingis í dag, nú 79 ára gamall. Í liðlega tveggja mínútna ávarpi skoraði Ellert á þingheim að standa vörð um lífsgæði eldri borgara. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. „Ég hef fengið tækifæri til að setjast á þingbekk í nokkra daga. Mér finnst það skemmtilegt og ekki síst að fá tækifæri til að koma hingað sem fulltrúi eldri borgara því að ég þykist eiga nokkurt erindi til ykkar,” sagði Ellert og nefndi að ellilífeyrir almannatrygginga væri nú 239.500 krónur. „Nú er ég ekki kominn hingað til að rífast eða skammast vegna þess að ég þykist vita að langflest ykkar hér á Alþingi eru velviljuð og eruð mér sammála um að taka þurfi til höndum og bjóða eldri borgurum upp á lífsgæði og áhyggjulaust ævikvöld. Elsta kynslóðin má ekki og á ekki að verða út undan.” Ávarpi sínu lauk Ellert með þessum orðum: „Ég kem í þennan gamla góða ræðustól til að skora á ykkur að standa vörð um lífsgæðin og sinna því fólki sem komið er til ára sinna. Þótt ég sé sjálfur komin til aldurs og elli er erindið af minni hálfu hingað í þingsalinn það eitt, hvar í flokki sem þið standið, að sameinast um að aldraðir fái lifað og dáið með reisn.” Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
47 árum eftir að hann flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi, þá 32 ára gamall, steig Ellert B. Schram á ný í ræðustól Alþingis í dag, nú 79 ára gamall. Í liðlega tveggja mínútna ávarpi skoraði Ellert á þingheim að standa vörð um lífsgæði eldri borgara. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. „Ég hef fengið tækifæri til að setjast á þingbekk í nokkra daga. Mér finnst það skemmtilegt og ekki síst að fá tækifæri til að koma hingað sem fulltrúi eldri borgara því að ég þykist eiga nokkurt erindi til ykkar,” sagði Ellert og nefndi að ellilífeyrir almannatrygginga væri nú 239.500 krónur. „Nú er ég ekki kominn hingað til að rífast eða skammast vegna þess að ég þykist vita að langflest ykkar hér á Alþingi eru velviljuð og eruð mér sammála um að taka þurfi til höndum og bjóða eldri borgurum upp á lífsgæði og áhyggjulaust ævikvöld. Elsta kynslóðin má ekki og á ekki að verða út undan.” Ávarpi sínu lauk Ellert með þessum orðum: „Ég kem í þennan gamla góða ræðustól til að skora á ykkur að standa vörð um lífsgæðin og sinna því fólki sem komið er til ára sinna. Þótt ég sé sjálfur komin til aldurs og elli er erindið af minni hálfu hingað í þingsalinn það eitt, hvar í flokki sem þið standið, að sameinast um að aldraðir fái lifað og dáið með reisn.” Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira