Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2018 13:50 Smárabíó mun taka yfir hluta húsnæðisins í austasta hluta Smáralindar. Smáratívolí Rekstur Smáratívolís hefur verið frekar þungur alveg frá opnun árið 2011 en hefur verið í jafnvægi í ár. Þetta segir Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáratívolís, en tilkynnt var í morgun að tívolíinu yrði lokað í lok febrúar næstkomandi. „Þetta er kostnaðarsamur rekstur þar sem öryggiskröfur eru miklar. Það var því alltaf þörf á mörgum starfsmönnum,“ segir Ingólfur. Hann segir að gestafjöldinn hafi verið nokkuð jafn á síðustu árum, þó að hann væri ekki með nákvæmar tölur á hreinu. Ingólfur segir að ákvörðun um lokun hafi verið tekin nú þegar til stendur að gera breytingar á austasta hluta verslunarmiðstöðvarinnar þar sem tívolíið hefur verið til húsa.Taka yfir hluta húsnæðisins Smárabíó muni taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívolí hefur verið og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. Hann segir að Sleggjan verði brátt seld og klessubílarnir munu sömuleiðis loka en að bíóið muni áfram starfrækja lasertag-salina. „Tívolíið verður áfram starfandi út febrúar þannig að við látum engan bilbug á okkur finna og fólki gefst enn færi á að fara í tækin.“ Alls hafa um 25 manns starfað hjá Smáratívolí og segir Ingólfur að mörgum verði boðið að starfa áfram hjá Smárabíó. Neytendur Tengdar fréttir Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Rekstur Smáratívolís hefur verið frekar þungur alveg frá opnun árið 2011 en hefur verið í jafnvægi í ár. Þetta segir Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáratívolís, en tilkynnt var í morgun að tívolíinu yrði lokað í lok febrúar næstkomandi. „Þetta er kostnaðarsamur rekstur þar sem öryggiskröfur eru miklar. Það var því alltaf þörf á mörgum starfsmönnum,“ segir Ingólfur. Hann segir að gestafjöldinn hafi verið nokkuð jafn á síðustu árum, þó að hann væri ekki með nákvæmar tölur á hreinu. Ingólfur segir að ákvörðun um lokun hafi verið tekin nú þegar til stendur að gera breytingar á austasta hluta verslunarmiðstöðvarinnar þar sem tívolíið hefur verið til húsa.Taka yfir hluta húsnæðisins Smárabíó muni taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívolí hefur verið og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. Hann segir að Sleggjan verði brátt seld og klessubílarnir munu sömuleiðis loka en að bíóið muni áfram starfrækja lasertag-salina. „Tívolíið verður áfram starfandi út febrúar þannig að við látum engan bilbug á okkur finna og fólki gefst enn færi á að fara í tækin.“ Alls hafa um 25 manns starfað hjá Smáratívolí og segir Ingólfur að mörgum verði boðið að starfa áfram hjá Smárabíó.
Neytendur Tengdar fréttir Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. 27. desember 2018 09:20