Buffon farinn að leika jólasveininn í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 11:30 Gianluigi Buffon sem jólasveinninn. Vísir/Getty Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjá meira
Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu