Björn Bragi verður með Mið-Íslandi á nýrri sýningu Birgir Olgeirsson skrifar 8. janúar 2019 18:11 Uppistandarinn Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Vilhelm Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar. Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar.
Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08
Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00
Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51