Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 10:05 Gunnar Smári Egilsson er einn stofnenda Sósíalistaflokksins. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins. Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins.
Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09
Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34
„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55